Stefnumót við frambjóðendur

Frambjóðendur Samfylkingarinnar á Akureyri bjóða þér á stefnumót í Lárusarhúsi, Eiðsvallagötu 18 á laugardaginn frá 14-17.  Við verðum með einstaklega skemmtileg skemmtiatriði og veitingarnar verða með hríseysku ívafi.  Vertu með í að gera Akureyri skemmtilegri.

stefnumotLeave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Eflum öldrunarþjónustuna
Hello world!
Strætó
Frá úrræðaleysi til aðgerða