Settu bara á þig gloss – og brostu

May 25, 2014

Á sunnudaginn síðasta vorum við tvær grútskítugar og illa lyktandi dömur að leggja í hann heim til Akureyrar eftir mikla vinnutörn í sauðburði austur í Finnafirði. Eitthvað vafðist það fyrir minni ...

Read more...

Um flugvallarumræðuna

May 18, 2014

Hugsið ykkur mann sem horfir glaðbeittur framan í heiminn og heldur að hann hafi höndlað hinn endalega sannleik. Veltið fyrir ykkur samfélagi sem telur sig hafa dottið niður á svo fullkomið fyrirkomulag að ekki ...

Read more...

Eflum öldrunarþjónustuna

May 18, 2014

Þegar kemur að umönnun eldri borgara þurfum við að tryggja gæði þjónustunnar. Hlutfall íbúa 67 ára og eldri á Akureyri hefur aukist úr 10,9% árið 2000 í 11,7% árið 2014 og hefur þeim fjölgað um 478. Á ...

Read more...