Jón Ingi Cæsarsson

joningiJón Ingi Cæsarsson

skipar 15. sæti á lista Samfylkingarinnar
dreifingarstjóri hjá Íslandspósti
F: 13. desember 1952

Menntun og störf:

Landspróf – Gagnfræðapróf- Póst og símaskóli Íslands.

Dreifingarstjóri hjá Íslandspósti.

Ritari í stjórn Samfylkingarinnar á Akureyri

Gjaldkeri og varaformaður kjördæmisráðs Samfylkingarinnar í NA kjördæmi.

Fulltrúi í umhverfisnefnd Akureyrar.

Í stjórn Íslandspósts ohf.

_______

Áður gengt m.a.

Formaður Samfylkingarinnar á Akureyri í 9 ár

og sat áður í ýmsum stjórnum jafnaðarmanna á Akureyri.

í Skipulagsnefnd á Akureyri 2002 – 2010 þar af formaður í fjögur ár.

í umhverfisnefnd með hléum frá 1998 þar af formaður og varaformaður í átta ár.

í skólanefnd grunnskóla í 6 ár.

ýmis önnur nefndarstörf hjá Akureyrarbæ.

Sat í stjórn Póstmannafélags Íslands 1982 – 1984 og frá 1990 – 2008 þarf af varaformaður í fjögur ár.

 

Í sambúð með Guðrúnu Gunnarsdóttur.

Þrjú börn og 5 barnabörn og eitt á leiðinni.

 

áhugamál

Umhverfisvernd – ljósmyndun – náttúruskoðun – saga lands og þjóðar.