Vala Valgarðsdóttir

valaVala Valgarðsdóttir

skipar 10. sæti á lista Samfylkingarinnar
skrifstofumaður
F: 4. nóvember 1954

Gagnfræðingur frá Gagnfræðiskóla Akureyrar með tveggja ára framhaldsmenntun.  Síðan stundaði ég nám við Fóstruskóla Íslands.

Hef aðallega unnið  á dagvistarheimilum og við skrifstofustörf.

Er fædd og uppalin á brekkunni hér á Akureyri og lengst af búið hér, en einnig í Reykjavík og Árnessýslu.

Foreldrar mínir eru Valgarður Haraldsson, fræðslustjóri og Guðný Margrét Magnúsdóttir hjúkrunarkona, en þau eru bæði látin.

Ég á tvö uppkomin börn: Erlu Maríu jarðfræðing og Valgarð sagnfræðing og kennara. Eitt barnabarn, Ragnheiði og annað á leiðinni,

Helstu áhugamál eru pólitíkin sem ég hef verið viðloðandi lengi og ýmis félagsstörf ásamt lestri góðra bóka.